SAMFES SAMTOK FELAGSMIDSTODVA OG UNGMENNAHUSA A ISLANDI

SAMFES SAMTOK FELAGSMIDSTODVA OG UNGMENNAHUSA A ISLANDI

Samfés

NORDLINGABRAUT 12, 110, REYKJAVIK, Iceland

www.samfes.is - +3548975254

opis organizacji

Samfés (Youth Work Iceland) er frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi sem voru stofnuð að
Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík þann 9. desember árið 1985. Aðildarfélagar landssamtakanna eru 126, félagsmiðstöðvar, ungmennahús og nemendafélög á landsvísu.

Markmið Samfés:
Að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa.
Að halda úti og styðja við öflugt lýðræðislega kjörið ungmennaráð.
Að halda út og styðja við fulltrúaráð Samfésplús, Ungmennaráð ungmennahúsa.
Að efna til og taka þátt í verkefna á innlendum og erlendum vettvangi sem tengjast málefnum ungs fólk.
Að stuðla að aukinni félags- og lýðræðisþátttöku ungs fólks á Íslandi.
Að stuðla að eflingu fagmenntunar starfsfólks á frístundasviði með ráðstefnum og námskeiðum.
Að koma á framfæri upplýsingum um starf félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og undirstrika vægi þeirra í nútíma
samfélagi.
Að hafa áhrif á umræðu, hugmyndir og löggjöf um æskulýðsmál á Íslandi.

Á aðalfundi Samfés hefur allra aðildarfélaga, starfsfólk ungmennahúsa, félagsmiðstöðva, FB og Tækniskólans tækifæri til að bjóða sig fram í nefndir sem tengjast starfsemi og viðburðum Samfés. Helstu nefndir eru: Starfsdaganefnd, ungmennahúsanefnd, mótanefnd, Stíll undirbúningsnefnd, markaðsnefnd og nefnd sem sér um Samfés-Con.
Markhópur aðildarfélaga og samtakanna eru börn og ungmenni á aldrinum 10-25 ára sem og starfsfólk á vettvangi félagsmiðstöðva, ungmennahúsa og nemendafélaga (FB og Tækniskólans).

Organizacja ta posiada znak jakości Europejskiego Korpusu Solidarności. Znak jakości poświadcza, że organizacja jest w stanie realizować projekty zgodnie z zasadami i celami Europejskiego Korpusu Solidarności.

Zakres Wolontariat

Rola Data ważności
Organizacja przyjmująca31/12/2027

Lead organisation

PIC: 941579777 OID: E10206824
Ostatnia aktualizacja 27/03/24

Tematyka organizacji

Youth policy development

Quality and innovation of youth work

Inclusion