Skip to main content

DiscoverEU-ferðapassinn gildir ekki fyrir staðbundin almenningsfarartæki og einstaklingsfarartæki. Þú ættir að leita sjálf(ur) að upplýsingum um samgöngumáta, miðaverð o.s.frv. á öllum áfangastöðunum þínum áður en þú leggur af stað eða meðan á ferðinni stendur.

Sem þátttakanda verður þér einnig úthlutað DiscoverEU-afsláttarkorti. Það veitir þér afslætti á ýmsum heimsóknum og þátttöku á sviði menningar, í tengslum við nám, náttúruna, íþróttir, staðbundin samgöngutæki, gistingu, fæði o.s.frv. 
 

C. FERÐALÖG
Weight
4