Skip to main content

Hafðu samband við okkur

Eurodesk

Ef þig, af einhverjum ástæðum, langar til þess að hafa samband við okkur út af Evrópsku ungmennagáttinni, vinsamlegast smelltu þá á "Spyrja spurningar" tengilinn neðst á þessari síðu eða á hnappinn sem er á hverri síðu fyrir sig. Þegar þú hefur fyllt út og sent spurningalistann, þá verður hann sendur áfram til Eurodesk stofnunar þess lands sem að spurning þín eða athugasemd fjallar um. Þeirra markmið er að svara innan þriggja virkra daga, þannig að ef þú hefur ekki fengið svar innan þeirra tímamarka, vertu þá svo vinsamlegur að setja þig í samband við þá aftur, ef ske kynni að upp hafi komið einhver tæknileg vandamál.

.

.

Þú getur einnig haft samband við Evrópa Beint miðlægu upplýsingaþjónustuna. Þeir bjóða upp á:

  • tafarlaust svar við öllum almennum spurningum er lúta að EB
  • að vísa þér á bestu uppsprettur upplýsinga eða ráðlegginga og bent á hvert á að snúa sér til að ná sambandi (á vettvangi EB,  eða á lands- eða svæðisvísu)
  • upplýsingar um réttindi þín og þau tækifæri sem þér standa til boða sem EB ríkisborgari og hvernig hægt er að nýta sér þau (til að fá dvalarleyfi eða menntun þína og hæfi viðurkennd í öðru EB ríki, hvernig á að bera fram kvörtun vegna gallaðrar vöru, o.s.frv.)
  • að afla nánari upplýsinga (ef á þarf að halda)
  • að senda þér viss útgáfurit EB ókeypis í pósti

 

Þú getur haft samband við þá símleiðis í gjaldfrjálsan síma 00 800 6 7 8 9 10 11 hvaðan sem er úr EB*, eða  í  +32 (0)2 299 96 96 (þar sem venjuleg símgjöld gilda.) Símalínurnar eru opnar alla virka daga frá 09:00 to 18:00 (Mið-Evróputími) og þú getur rætt við þá á hvaða opinberu EB tungumáli sem er.

 

Þú getur einnig haft samband við þá með tölvupósti, á spjallrás eða í gegnum miðstöð Evrópu Beint staðsettri í þínu heimalandi – vefsíða Evrópu Beint er með allar upplýsingar þar að lútandi (sjá tengilinn neðst á síðunni).

 

*Athugið að sum farsímafyrirtæki eða aðrir rekstraraðilar gefa ekki samband við 00 800 símanúmer eða geta tekið fyrir það visst lágmarksgjald. Einnig má búast við gjaldtöku fyrir símtöl úr símklefum eða frá hótelum / gistiheimilum.

 

*Ορισμένες εταιρείες κινητής τηλεφωνίας ή εναλλακτικοί φορείς εκμετάλλευσης δεν παρέχουν πρόσβαση σε αριθμούς 00 800 ή χρεώνουν ένα ελάχιστο τέλος. Σε ορισμένες περιπτώσεις, επίσης, οι κλήσεις που γίνονται από τηλεφωνικούς θαλάμους ή ξενοδοχεία μπορεί να χρεώνονται.

 

Skyldir tenglar:

 

Evrópska ungmennagáttin "Spyrjið spurningar"

Evrópa Beint vefsetrið