Nei, þú átt ekki að bóka eða kaupa ferðapassa og miða sjálf(ur), þar sem passar sem eru keyptir upp á eigin spýtur eru ekki endurgreiddir. Það er alfarið í höndum verktakans, sem framkvæmdastjórnin og EACEA tilnefna, að bóka, kaupa og afhenda ferðapassa og hugsanlega viðbótarfarmiða.
Þú ættir heldur ekki að bóka eða greiða fyrir neinskonar gistirými fyrr en þú ert orðinn fullviss um ferðadagsetningarnar og hefur fengið ferðapassann þinn afhentan.
C. FERÐALÖG
Weight
17