Skip to main content

Ef þú sóttir um sem hópstjóri og umsóknin ber árangur en meðlimir hópsins hafa ekki fengið úthlutun, þá þýðir það að meðlimir hópsins kláruðu ekki að sækja um í tæka tíð á Evrópsku ungmennagáttinni, eða að þeir uppfylltu ekki skilyrðin um gjaldgengi, eða þeir smelltu ekki á „senda“ til að umsókn þeirra fengi skráningu í lok umsóknarferlisins. Aðeins þeir meðlimir hópsins sem sendu inn umsóknina sína fyrir lok umsóknarfrestsins með kóðanum frá hópstjóranum geta tekið þátt í DiscoverEU. Skýringin gæti líka verið sú að þú eða vinur/vinir þínir sendu inn fleiri en eina umsókn, þá er aðeins sú sem fyrst var send inn tekin með í reikninginn. 
 

B. ÚTHLUTUNARFERLI
Weight
7