Félagsmiðstöðvar FF
Félagsmiðstöðvar FF
Fannborg 2, Kópavogur, Island
www.kopavogur.is - +3546961623Beskrivning av organisationen
Í Kópavogi eru 9 félagsmiðstöðvar fyrir börn og ungmenni 10-16 ára staðsett í grunnskólunum, eitt
ungmennahús sem þjónustar ungmenni 16-25 ára og frístundaklúbbur fyrir ungmenni með sérþarfir.
Frístundaklúbburinn þjónustar 10-16 ára ungmenni í sveitafélaginu allt árið um kring. Frístundastarfið
er undir frístunda- og forvarnardeild sem tilheyrir Menntasviði Kópavogsbæjar.
Opnunartímar félagsmiðstöðvanna eru á skólatíma og tvö til þrjú kvöld í viku þar sem unnið er
markvisst að byggja upp sjálfsmynd þeirra og samskiptafærni með óformlegu námi, samveru með
öðru ungu fólki og faglegu starfsfólki. Það er einnig hluti af markmiðinu að bjóða upp á öruggt
umhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín á eigin forsendum.
Opnunartíminn í ungmennahúsinu er 4 virka daga upp úr hádegi og fram á kvöld. Einnig eru
sérstakar opnanir utan þess tíma þegar verið er að vinna að sérstökum verkefnum.
Frístundaklúbburinn tekur við ungu fólki með sérþarfir þegar skóladegi þeirra lýkur.
För alla?
Organisationen tar emot volontärer som av olika skäl har svårare att delta i olika aktiviteter. Det gäller följande kategorier och projekt:
- Funktionsnedsättning
- Sociala problem
- Den här organisationen har fått Europeiska solidaritetskårens kvalitetsmärkning, som intygar att organisationens projekt är i linje med kårens mål och principer.
Typ av verksamhet Volontärarbete
| Roll | T.o.m. |
|---|---|
| Hosting | 31/12/2027 |
Organisationens inriktning
Kultur
European identity and values
Youthwork