Garðalundur, æskulýðsmiðstöð
Gardalundur
Garðaskóli við Vífilstaðaveg, Garðabær, Island
gardalundur.is - +3578208571Beskrivelse af organisationen
Garðalundur er félagsmiðstöð sem er ekki rekin í hagnaðarskyni og tilheyrir Garðabæ. Markhópur Garðalundar eru unglingar á aldrinum 13-16 ára. Félagsmiðstöðin er opin alla daga vikunnar og þar er reglulega viðburðir sem eru allt frá því að vera lágstemmd spilakvöld yfir í að vera tónleikar með þekktum tónlistarmönnum. Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að unglingarnir njóti sín og hafi athvarf en á sama tíma styðjum við uppbyggingu sjálfsmyndar þeirra með því að valdefla þau, gefa þeim kost á að skipuleggja viðburði og virkja sköpunarkraft þeirra. Í Garðalundi vinnum við eftir unglingalýðræði, þar sem unglingarnir setja sinn svip á starfið.
Í félagsmiðstöðinni vinna 15 frístundaleiðbeinendur. Af þeim eru 14 í 15-25% hlutastarfi og 1 í fullu starfi. Starfsmannahópurinn kemur með fjölbreytta nálgun í starfið í félagsmiðstöðinni þar sem þau eru með ólíka menntun, ólíkan bakgrunn og ná á misjafnan hátt til unglinganna. Verkefnin sem starfsfólkið hefur sinnt er meðal annars að efla félagslega og persónulega færni unglinganna, vinna með fötluðum ungmennum, byggja þau upp til samfélagsþátttöku.
Inklusionsemner
Denne organisation tager også imod frivillige, som af forskellige grunde har sværere ved at deltage i aktiviteter end andre. Det omfatter følgende kategorier for forskellige typer projekter:
- Kulturelle forskelle
- Økonomiske hindringer
- Geografiske hindringer
- Denne organisation har fået tildelt Det Europæiske Solidaritetskorps' kvalitetsmærke. Kvalitetsmærket certificerer, at organisationen i stand til at forvalte projekter i overensstemmelse med det europæiske solidaritetskorps mål og principper.
Område Frivilligt arbejde
| Rolle | Udløbsdato |
|---|---|
| Hosting | 31/12/2027 |
Organisationens emner
Community development
Uddannelse og erhvervsuddannelse
Youthwork