DiscoverEU er verkefni á vegum Erasmus+ áætlunarinnar sem veitir 18 ára ungmennum tækifæri til að ferðast um Evrópu. Unga fólkið uppgötvar stórkostlegt landslag og óendanlega fjölbreytnina þegar borgir og bæir í Evrópu eru annars vegar, það hittir ferðalanga sem það á samleið með, öðlast aukið sjálfstæði og sjálfstraust og kynnist nánar því hvað felst í að tilheyra ESB. Ungt fólk getur sótt um í hinum reglubundnu umsóknarlotum sem eru auglýstar á Ungmennagáttinni og Evrópusambandið sér hlutskörpum umsækjendum fyrir ferðapassa og afsláttarkorti.
A. AUGLÝSING EFTIR UMSÓKNUM (REGLUR)
Weight
1