Sæktu um hjá DiscoverEU


Takk fyrir að byrja að kynna þér DiscoverEU umsóknarferlið.

En áður en við hefjumst handa, vinsamlegast svaraðu þá fyrst eftirfarandi spurningum sem er ætlað að leiða í ljós hvort þú ert gjaldgengur til þátttöku og að þú samþykkir þær reglur sem gilda um DiscoverEU keppnina og sömuleiðis hina sérstöku persónuverndaryfirlýsingu Evrópsku ungmennagáttarinnar, þar sem fjallað er um hvernig farið verður með þín persónulegu gögn.

Keppnisreglurnar
Almenn persónuvernd