Skip to main content

Ef þér hefur verið úthlutað ferðapassa og áætlanir þínar hafa breyst geturðu ekki gert annað en draga þátttöku þína til baka (sjá reglu B.9), því þú getur ekki framselt ferðapassann þinn einhverjum vina þinna. Þar að auki er hver ferðapassi bundinn ákveðnum einstaklingi, honum er ekki hægt að breyta eða framselja til annarrar manneskju. 

Ef meðlimur hópsins (eða hópstjóri) aflýsir ferðaáætlun sinni, þá mun sú ákvörðun ekki hafa nein áhrif á hina meðlimina.. Þeir meðlimir hópsins sem eftir standa geta samt sem áður ferðast eins og ekkert hafi í skorist. Það er ekki hægt að setja aðra manneskju í staðinn fyrir þá sem dró sig til baka. Ferðapassa sem er ekki nýttur verður úthlutað til umsækjanda á biðlistanum.
 

B. ÚTHLUTUNARFERLI
Weight
10