Skip to main content

Vafrakökur

Til þess að vefsíðan virki sem best notum við stundum vafrakökur, sem eru litlar skrár sem eru geymdar á tækinu þínu. Flestir stórir vefir gera þetta.

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakaka er lítil textaskrá sem að vefur vistar á tölvunni eða tækinu þínu þegar þú heimsækir síðuna. Það gerir vefnum kleyft að vita hvernig þú notar vefinn og muna stillingar þínar (eins og tungumál, innskráningarupplýsingar, leturstærð o.fl) yfir ákveðinn tíma. Þetta er gert svo að þú þurfir ekki að setja inn/breyta stillingum í hvert skipti sem þú ferð inná vefinn.

Hvernig notum við vafrakökur?

Margar af okkar vefsíðum nota vafrakökur til að muna:

  • stillingar þínar, t.d. tungumál
  • Ef þú hefur þegar svarað könnun í sprettiglugga sem spyr hvort að efni hafi verið gagnlegt þá muntu ekki vera spurð(ur) aftur
  • Ef þú hefur þegar fengið skilaboð í sprettiglugga muntu ekki fá þau aftur
  • Ef þú hefur samþykkt (eða ekki) að nota vafrakökur á þessari síðu

Einnig eru sum myndbönd á síðunni sem nota vafrakökur til að safna tölfræði um hvernig þú komst þangað og hvaða myndbönd þú horfðir á.

Vafrakökur eru einnig geymdar af Europa Analytics, sem er þjónusta sem að mælir hversu áhrif og skilvirkni European youth portal vefsins.

Það er ekki nauðsynlegt að virkja vafrakökur til að nota vefinn en það mun bæta upplifun þína af því að nota vefinn. Þú getur eytt eða lokað á þessar vafrakökur, en ef þú gerir það munu sumir hlutar síðunnar ekki virka sem skildi.

Upplýsingarnar sem geymdar eru í vafrakökunum eru ekki notaðar til að persónugreina notendur síðunnar og eru upplýsingarnar alfarið undir okkar stjórn. Vafrakökur á þessari síðu eru ekki notaðar í neinum öðrum tilgangi en tekið er fram hér.

Notum við aðrar vafrakökur?

Sumar af síðum okkar eða tengdum síðum nota aðrar vafrakökur en þær sem búið er að lýsa hér fyrir ofan. Ef svo er munu upplýsingar um þær vafrakökur birtast á sérstakri upplýsingasíðu þegar við á. Þar verður óskað eftir samþykki þínu um að fá að nota þær vafrakökur.

Vefkökur þriðja aðila

DiscoverEU hluti gáttarinnar notar vefkökur frá þriðja aðila fyrir sína sérstöku síðu https://europa.eu/youth/discovereu/competition.

Nánari upplýsingar varðandi vefkökurnar sem notaðar eru á þessari síðu er að finna á https://www.wyng.com/privacy-policy/. Að auki kunna sumar síðurnar okkar eða undirsíður að nota þjónustu frá þriðja aðila, svo sem Youtube, Twitter, Instagram eða Facebook sem safna vefkökum. Nánari upplýsingar sem tengjast vefkökum sem þriðju aðilar safna er að finna í persónuverndartilkynningu þeirra.

Hvernig getur þú stjórnað vafrakökum?

Þú getur stjórnað og/eða eytt vafrakökum ef þú vilt, nánar á: aboutcookies.org. Þú getur eytt öllum kökum á tölvunni þinni og stillt flesta vafra til að koma í veg fyrir að þær séu vistaðar. Ef þú gerir það gætir þú þurft að breyta stillingum á síðunni í hvert skipti sem þú kemur á síðuna ásamt því að sumir hlutar síðunnar gætu ekki virkað sem skildi.