Evrópska sjálfboðaliðaþjónustan heldur upp á 20 ára afmæli sitt!


Evrópska sjálfboðaliðaþjónustan gefur ungu fólki tækifæri til þess að gerast sjálfboðaliði erlendis og hvetur það þannig til dáða og til þess að berjast fyrir þeim markmiðum sem þeim eru hugstæð – hvort sem það er samstaða með flóttafólki eða fólki sem hefur flosnað upp eða til þess að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála; að baráttumálum barna eða aldraðra; að styðja við bakið á frjálsum félagasamtökum; að starfa við menningarviðburði eða fjöldamörg önnur góð málefni sem hér yrði of langt upp að telja. Allir sem eru á aldrinum 17 til 30 ára geta gerst þátttakendur og allir sjálfboðaliðar fá styrk til þess að standa straum af ferða- og uppihaldskostnaði, auk sem þeir fá vasapeninga og tryggingar eru jafnframt greiddar.

Sem félagasamtök, þá getið þið fengið fjárstuðning til þess að hleypa af stokkunum verkefni þar sem alþjóðlegur sjálfboðaliði yrði hluti af ykkar framtaki. Með bakgrunni sínum, dugnaði og eldmóði, þá getur EVS sjálfboðaliði lagt sitt af mörkum til þeirra verkefna sem þið eruð að vinna að og bætt sannkallaðri alþjóðlegri vídd og uppörvun í það starfsumhverfi þar sem ykkar samtök láta til sín taka.

Mina, ungur flóttamaður sem býr nú í Danmörku, segir sögu sína um EVS sjálfboðaliðastarfs sitt í Brussel og hvernig hún hefur nýtt reynslu sína til að styðja við aðra flóttamenn.

Download accompanying factsheet

Fimm samtök frá Bretlandi, Ítalíu, Rúmeníu og Lettlandi deila reynslu sinni af því að hýsa EVS sjálfboðaliða og útskýra hvernig samtök geta fengið til sín EVS sjálfboðaliða.

Stories from volunteers – make a difference with European Voluntary Service


In March 2007, Victor Serrato Martín boarded a flight from sunny Malaga and touched down in a snowy Czech Republic, unaware of how profound an effect EVS would have on his life. He grew close to the people he supported, and embraced the challenge of working amongst people with a high level of need.


Download accompanying factsheet

Stories from volunteers – European Voluntary Service leads to job


Taking part in a European Voluntary Service project changed the career path of Katarzyna Bialkowska. Now, ten years after her volunteering placement, she is head of a Polish organisation running intercultural and multilingual education programmes – and she credits it all to her EVS experience.


Download accompanying factsheet

Stories from volunteers – Fresh start with European Voluntary Service


Calum Barron came from a disadvantaged background but volunteering for a European Voluntary Service project made him feel there were more options open to him than before. Following his EVS projects, Calum went on to lead several projects in Wales and he now has an apprenticeship. He also volunteers in a homeless shelter.

Download accompanying factsheet

EVS20 viðburðir í námunda við þig

Fjölmörg lönd ætla að efna til viðburða í tilefni af 20 ára afmæli evrópsku sjálfboðaliðaþjónustunnar. Til þess að staðsetja þann viðburð sem er í næsta nágrenni við þig, veldu þá þitt land hér fyrir neðan og ýttu á "go".



Láttu fréttina berast!

Deildu fréttinni um EVS20 með öðrum - til þess að hala niður pakkanum af EVS20 kynningarefninu, smelltu þá hér.